Ferrari einráðir í Bahrein !!! (Svenni)

Frekar auðveldur Ferrari sigur um helgina eins og mátti við búast.

Image: Felipe Massa after winning the Bahrain Grand Prix
Kubica og Heildfeld voru góðir bara ekki nógu góðir til að skáka Fiatinum.
Gaman var að sjá Hamilton. Ég er viss um að amma heitin hefði náð betra starti en hann.
Það er eit sem þyrfti að breita í reglunum um stigagjöf og er það mitt álit að tíu efstu
eigi að fá stig svo að Alonso okkar Gústa eigi möguleika á stigum í framtíðinni.
Að lokum vil ég minna á að samkvæmt spá minni í fyrra þá spáði Kimi Heimsmeistaratitli þá og
jafnframt spáði ég því að hann yrði öruggur heimsmeistari á þessu ári.
Eins og sjá má þá er hann kominn á sinn rétta stall.


Raikkönen heimsmeistari er efstur að stigum í heimsmeistarakeppninni með 19 stig. Grin
Heidfeld er í 2. sæti með 16 stig, en síðan koma Hamilton Frown. Kubica og Kovalainen jafnir í 3. sæti með 14

Með Ferrari kveðju Svenni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústav J. Daníelsson

Nú er ég hræddur um að Svenni hafi komist í lyfjaskammtinn hanns Heiðars.
Með von um skjótan bata.
lifi alonso

Gústav J. Daníelsson, 7.4.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband