Spa um helgina (Svenni)

Hvernig er það eru allir formúlu aðdáendur lagstir í dvala hjá hs bræðrum. Eða er málið að enginn hefur trú að Maclaren nái að klára mótið frekar en í fyrra. Álonso er síðan bara í meðalmennskunni svo þar er kannski ekki skrítið að ekkert heyrist í okkar manni í Ískraft. En alla vega þá vil ég koma því að að ef Kimi vaknar ekki af Þyrnirósarsvefni sínum þá verður krýndur nýr heimsmeistari í ár. Miðað við framistöðu Massa þá er ég ekki vafa um að hann gerir harða atlögu að Heimsmeistaratitlinum.

Felipe Massa

Það er því áfram Ferrari og eins og þegar hs bræður fóru á Spa þá verður tvöfaldur sigur um helgina ekki spurning.

Með Ferrari kveðju. SHG


Bloggfærslur 5. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband