Skemmtileg tilviljun??????

F1studio

Ég stal þessari mynd á kappakstur.is og það er gaman að sjá að Röggason er loksins búinn að gera það upp við sig hverjum hann heldur með í formúlunni. Settið hjá Sýn gæti ekki verið meira Ferrarilegra, svo skemmtilega rautt er það. Ef þetta er bara einhver demo teikning, þá sýnir liturinn í það minnsta hvaða liði hönnuðurinn heldur með. Það er nokkuð ljóst að þeir Sýnarmenn leggja mikinn metnað í Formúludagskránna og það verður gaman að sjá útkomuna.

Ferrarikveðja


Bloggfærslur 8. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband