17.3.2008 | 20:09
Eru takkarnir vandamál hjá McLaren?????????
Er það tilfellið að takkar í stýri séu að gera McLaren mönnum lífið leitt. Núna virðist Alonso hafa grætt á því og Kimi í fyrra. Mér finnst það fallega gert hjá Gene að benda Denna á þetta og í staðinn fyrir að firrast yfir því, ætti hann að breyta rattinu eða ráða ökumenn með minni putta. Það er kannski ekkert skrýtið að menn reki puttana í þessa takka eins þétt og þeir eru. Skoðið þessar myndir af annars vegar Ferraristýri og hins vegar McLarenstýri. Svo er fróðlegt að skoða þessa slóð " http://www.mclaren.com/features/technical/interactive_steering_wheel.php " og skoða ljósbláa takkann sem merktur er TC. Ef bendillinn er látinn hanga yfir TC takkanum má sjá að McLaren er alveg tilbúnir í spólvörnina aftur, ef hún er þá aftengd hjá þeim?
![]() |
Gene segir hraðastillinn hafa haft titil af Hamilton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)