Gústi farinn og ný síða í loftið

Pitwalk 061 minusoneHsBræður koma hérna með nýja síðu í loftið þar sem Gústi flutti sig til í vinnu og tók gömlu síðuna með sér og ætlar að láta að sér kveða á nýrri og Renaultskreyttri síðu. Ég kem til með að sakna bullsins frá honum, en ef fráhvarfseinkenninn verða yfirþyrmandi þá kíki ég bara á síðuna hans og fæ mér afréttara. Ég vona að félagar mínir haldi áfram að tjá sig hérna og leyfi landanum að njóta visku sinnar.

ferrarifondo_small

Ferrarikveðja Heiðar


Bloggfærslur 21. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband