13.8.2008 | 16:54
Nú fer að koma að Raikkonen eins og á síðasta tímabili !
Það er farið að síga á seinni hluta formúlunnar og þar með ætti tími Raikkonen að vera framundan. En ekki má gleyma Massa sem keyrði frábærlega í síðasta kappakstri. En ekki reyndist það nóg því vél Ferrari gaf upp öndina þegar 3 hringir voru eftir. En Massa sýndi samt að enn eru töggur í Ferrari bílnum svo að framundan ættu að vera frábær mót.
| ![]() |
![]() |